ég sé þig álengdar
og vona að það sért þú
fingur þínir eru svo
holdmiklir og góðir að sjá
ég ætla mér að fá að súpa,
súpa af þér seyðið
og finna hvernig þú ert
hérna kemur það
hérna kemur flóðið
héðan kemur blóðið
hvílíkt hjartalag
lamaðir vöðvarnir stinnir
reyna ekki að hlaupa
í burtu frá mér
reyki lærin af þér bæði
augun á mér mæna
og núna ertu hér
þú ert hér
hérna kemur það
hérna kemur flóðið
héðan kemur blóðið
hvílíkt hjartalag
og vona að það sért þú
fingur þínir eru svo
holdmiklir og góðir að sjá
ég ætla mér að fá að súpa,
súpa af þér seyðið
og finna hvernig þú ert
hérna kemur það
hérna kemur flóðið
héðan kemur blóðið
hvílíkt hjartalag
lamaðir vöðvarnir stinnir
reyna ekki að hlaupa
í burtu frá mér
reyki lærin af þér bæði
augun á mér mæna
og núna ertu hér
þú ert hér
hérna kemur það
hérna kemur flóðið
héðan kemur blóðið
hvílíkt hjartalag