Jesús Kristur er lífsins ljós
lýsir mér veginn minn.
Orð Guðs grær sem rós.
Í garði Drottins frið ég finn.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Drekkur þú af lífsins lind
muntu fá enga synd.
Slítur af þér óttans bönd
æðrulau með styrka hönd.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Í myrkri var ég móður, sár
gekk aleinn í sautján ár.
Frjáls finn ég kraftinn þinn
ljós þitt skín á veginn minn.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
lýsir mér veginn minn.
Orð Guðs grær sem rós.
Í garði Drottins frið ég finn.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Drekkur þú af lífsins lind
muntu fá enga synd.
Slítur af þér óttans bönd
æðrulau með styrka hönd.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Í myrkri var ég móður, sár
gekk aleinn í sautján ár.
Frjáls finn ég kraftinn þinn
ljós þitt skín á veginn minn.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.