.

Nautn Lyrics

Leysist þú upp, líður um loftið,
stígur þokkafullan dans.
Hljóðlátan dans.
Kveiki í þér líf, þú talar við mig
bragðið sætist angan .
Gjöful göfgar andann

Lögun þín laðast að mér,
mig langar þig að fá.
Sjúga þig, anda að mér
óstöðvandi þrá.
Töfrar fram nautn lifandi glóðin
taumlaust þitt mál,
þitt taumlausa bál.
Kveikir í mér kerkni & kraft,
kallar fram kynngi
á forneskju þingi.
Lögun þín laðast að mér,
mig langar þig að fá.
Sjúga þig, anda að mér
óstöðvandi þrá.
Report lyrics