Deja allir fram
Söfnum öllum sveitum samann
Fram fram
Ör á streingi dreingir samann
Fram fram
Ópið öskrum allir samann
Fram fram
Skjótum spjótum kappar samann
Fram fram
Sækjum fram!!!
Úr slíðrum sveiflum sverðum samann Fram fram
Bregðum bök** bræður samann
Fram fram
Söfnum skjaldborgunum samann
Fram fram
Sárum særum alla samann
Fram fram
Valhallar sendum varga samann
Fram fram
Söfnum öllum sveitum samann
Fram fram
Ör á streingi dreingir samann
Fram fram
Ópið öskrum allir samann
Fram fram
Skjótum spjótum kappar samann
Fram fram
Sækjum fram!!!
Úr slíðrum sveiflum sverðum samann Fram fram
Bregðum bök** bræður samann
Fram fram
Söfnum skjaldborgunum samann
Fram fram
Sárum særum alla samann
Fram fram
Valhallar sendum varga samann
Fram fram