.

Mýrdalssandur Lyrics

Það er rigning og myrkur og meinlegir skuggar

á Mýrdalssandi og hvergi skjól að fá.
Það er yfirgefinn bíll út í vegarkanti

og hvergi hræðu neinstaðar að sjá.

Þín vesta mara hún læðist og leitar

líf þitt hremmir með varir sjóðheitar.
Þú getur hlaupið en þú felur þig ekki

að fanga þig óttinn með sína

ísköldu hlekki

ísköldu hlekki
ísköldu hlekki

og þú sleppur ekki.

Með taugarnar þandar, t**randi andar

kjökrandi skríður, skjálfandi bíður

og tími líður.
Report lyrics
GCD (1991)
Mýrdalssandur Kaupmaðurinn á horninu Milli svefns og vöku Dansinn lifir stritið Þitt síðasta skjól Hér er nóg Hamingjan er krítarkort Íslandsgálgi Þófamjúk rándýr Korter yfir tólf Þú dregur mig niður Rúnar Gunnarsson (In Memorium) Bak við farðann
Top GCD Lyrics