iii.i. Óvættin sem leitar á þig
heggur þína innstu taug
Forynjan sem kallar nafn þitt
ii. Rödd hennar
heit og dauð
heit og dauð
iii. Launungarmál
hnífsskarpt hvískur
ormatal í huga mér
iv. Seiður forn
magnaður
bölrúnir skal rísta
v. Aska gýs úr vitum mínum
drepsótt í bláum beinum
vi. Návindur ber þung orð á lofti
Hrafnaþing kveður upp dóma
vii. Tungl vex og blóðgast
þögn ríkir á himni
prísundin riðar til falls
viii. Heyr!
ix. Látið óma
enn á ný
þá trylltu frygðarsöngva
x. Hinn nafnlausi lýkur upp
áttunda innsiglinu
xi. Blóð hans brennur í iðrum mínum
raust hans skekur heiminn:
xii. „Þú þekkir mig
náttvættur
sem gvuðar á glugga
sálu þinnar
xiii. Nafn mitt strikað
úr helgra bók**
En ritað í
ösku jarðar"
-
xiv. Ljós
hinsta
hilling manna
xv. Svartasta
gjá
leiðir okkur handan
xvi. Þurr
mold
þungar rætur rotna
xvii. Eyðilögð
auð
liggur í draumlausu dái
-
xviii. Ei trúa
ei vona
feigð kallar
eirð neitar
xix. Neitar
teikn flöktar
tóm
heggur þína innstu taug
Forynjan sem kallar nafn þitt
ii. Rödd hennar
heit og dauð
heit og dauð
iii. Launungarmál
hnífsskarpt hvískur
ormatal í huga mér
iv. Seiður forn
magnaður
bölrúnir skal rísta
v. Aska gýs úr vitum mínum
drepsótt í bláum beinum
vi. Návindur ber þung orð á lofti
Hrafnaþing kveður upp dóma
vii. Tungl vex og blóðgast
þögn ríkir á himni
prísundin riðar til falls
viii. Heyr!
ix. Látið óma
enn á ný
þá trylltu frygðarsöngva
x. Hinn nafnlausi lýkur upp
áttunda innsiglinu
xi. Blóð hans brennur í iðrum mínum
raust hans skekur heiminn:
xii. „Þú þekkir mig
náttvættur
sem gvuðar á glugga
sálu þinnar
xiii. Nafn mitt strikað
úr helgra bók**
En ritað í
ösku jarðar"
-
xiv. Ljós
hinsta
hilling manna
xv. Svartasta
gjá
leiðir okkur handan
xvi. Þurr
mold
þungar rætur rotna
xvii. Eyðilögð
auð
liggur í draumlausu dái
-
xviii. Ei trúa
ei vona
feigð kallar
eirð neitar
xix. Neitar
teikn flöktar
tóm