Gling gló, klukkan sló
máninn ofar skýjum hló
lysti upp gamli gótuslóð
þar glaðleg Lína stóð
Gling gló, klukkan sló
máninn ofar skýjum hló
Leitar Lási var á leið
til Lína hanns er beið
Unnendum er máninn kær
umm þau töfraljóma slær
Lási á biðilsbuxum var
brátt frá Línu fær hann svar
Gling glo, klukkan slo,
máninn ofar skýjum hló
Lási varð svo hyr á brá
þvi Lína sagði já
máninn ofar skýjum hló
lysti upp gamli gótuslóð
þar glaðleg Lína stóð
Gling gló, klukkan sló
máninn ofar skýjum hló
Leitar Lási var á leið
til Lína hanns er beið
Unnendum er máninn kær
umm þau töfraljóma slær
Lási á biðilsbuxum var
brátt frá Línu fær hann svar
Gling glo, klukkan slo,
máninn ofar skýjum hló
Lási varð svo hyr á brá
þvi Lína sagði já