.

Þó líði ár og öld Lyrics

Alltaf þrái ég þig heitt
Þó líði ár
Í heiminum getur ei neitt
Þerrað mín tár
Þó líði ár og öld
Er ást mín ætíð ætluð þér
Þó gleymir þú í heimsins glaum
Öllu um mig - Ég elska þig

Í svefni sem vöku
Sé eg þig
Brosandi augun þín
Yfirgefa ei mig
Þó líði ár og öld
Er ást mín ætíð ætluð þér
Þó gleymir þú í heimsins glaum
Öllu um mig - Ég elska þig

Svo flykkjast árin að
Og allt er breytt
Í minning unni brenna þó
Augun þín heit
Þó líði ár og öld
Er ást mín ætíð ætluð þér
Þó gleymir þú í heimsins glaum
Öllu um mig - Ég elska þig
Report lyrics
Top Björgvin Halldórsson Lyrics