Áfram
veginn sem sólin eilífa lýsir
og aðeins hinir hugdjörfu geta farið.
Áfram.
Hvert spjótalag og hver hrösun
á sér orsakir.
Áfram.
Friðþæging undir stjörnuhimni bíður
þeirra sem verðskulda næturhvíld.
_____________________________
English translation
Onward,
As the endless sun lights a path
Only the brave can follow
Onward,
Every fighting step and stumble
Is not without reason
Onward,
Atonement rests beneath the stars
For those who earn the night
veginn sem sólin eilífa lýsir
og aðeins hinir hugdjörfu geta farið.
Áfram.
Hvert spjótalag og hver hrösun
á sér orsakir.
Áfram.
Friðþæging undir stjörnuhimni bíður
þeirra sem verðskulda næturhvíld.
_____________________________
English translation
Onward,
As the endless sun lights a path
Only the brave can follow
Onward,
Every fighting step and stumble
Is not without reason
Onward,
Atonement rests beneath the stars
For those who earn the night